Velkominn á heimasíðu Íslensku kirkjunnar í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir kirkjuna og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að, ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.
Nýjustu færslur
-
Meira
Halla kemur til okkar í Gæðastundir og les upp úr bókinni “Til hamingju með að vera mannleg”. Í október kom bók Sigríðar Soffíu, „til hamingju...
-
Meira
Elsku vinir Íslensku kirkjunnar í Noregi og Ólafíusjóðs Hjartans þakkir fyrir komuna á Ólafíuhátíðina okkar. Við höfum sjaldan verið jafn mörg í Ólafíustofu en húsnæðið...
-
Meira
Á fimmtudaginn þann 25.september er handavinnuhittingur í Ólafíustofu sem hefst kl 18:00. Við erum samt á staðnum frá kl 17:00 ef þið viljið koma beint...
-
Meira
Innsetningarmessa sr. Lilju Kristínar Þorsteinsd. Hjartans þakkir fyrir frábæra samveru í dag. Hugljúf og hátíðleg stund í sænsku kirkjunni í Osló þegar Lilja var tekin...
-
Meira
Þátttökumet í krílakaffi og við fögnum því Við erum alltaf svo ánægð þegar Ólafíustofa iðar af lífi og fjöri. Í krílakaffi ágúst mánaðar voru 29...
-
Meira
Kammerhópurinn Stundarómur hélt tónleikanana ,,Tröllkonan og töfraeyjan” í Bøler kirkjunni þann 17. ágúst. Hópurinn samanstendur af Ólínu Ákadóttur (píanó), Hafrúnu Birnu Björnsdóttur (víóla), Steinunni Maríu...







